Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

27. nóvember 2010 kl. 20.46

Aðventusýningar

Fært undir Óflokkað

Jájá nú er búið að fara í aðventuheimsóknir á elliheimilin útmeð firði. Þið eruð náttúrlega bara frábærust ágætu Vefarar takk fyrir daginn. En það gleymdist eitt sjal og einir vettlingar í rútunni- Brynjar er með það og kemur með á næstu æfingu. Og svoekki fari neitt á milli mála þá er frí næsta fimmtudag en við sjáumst svo þarnæsta fimmtudag….
Bestu kveðjur
Magga og Gunni

Færslan var rituð 27. nóvember 2010 kl. 20.46 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Aðventusýningar“

 1. Vefarinn:

  veit ekki alveg afhverju þetta er tvisvar inná síðunni….
  kv. Magga

 2. Heiðdís:

  takk Magga og Gunni og þið kæru dansfélagar, takk fyrir frábæran og skemmtilegan dag. Kv. Heiðdís og Elís

 3. Páll Brynjar Pálsson:

  Takk Takk fyrir frábæran dag