Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

20. nóvember 2010 kl. 11.09

Sýningarnar á elliheimilunum 27. nóvember.

Fært undir Óflokkað

Kæru félagar sýningarnar á elliheimilinum 27. nóv, verða sem hér segir:

Siglufirði kl. 14:00, Ólafsfirði kl. 16:00 og Dalvík kl. 19:30

Kveðja stjórnin

Færslan var rituð 20. nóvember 2010 kl. 11.09 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Sýningarnar á elliheimilunum 27. nóvember.“

  1. sissa:

    Glæsilegt,þetta verður kannski dálítið löng törn,en bara gaman saman.
    Sjáumst hress,Jón og Sissa.