Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

16. september 2010 kl. 16.14

Æfingar

Fært undir Óflokkað

Ef það hefur farið framhjá einhverjum þá er formleg byrjun á vetrarstarfi í kvöld um leið og við ljúkum byrjendanámskeiðinu… Ennþá eru þó nýjir félagar velkomnir að koma og sjá hvað við erum að gera.. bara hringja áður í s-662-3748 Magga eða 865-4929 Heiðdís. Hlökkum til að hitta ykkur öll 

Kv. Magga og Gunni 

Færslan var rituð 16. september 2010 kl. 16.14 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.