Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

27. júní 2010 kl. 11.23

Gáta

Fært undir Óflokkað

Smá gáta til að þurrka rykið af sellunum og halda okkur ungum

Milli húsa liggur leið
leitað hans með fjórum blöðum
í hita undir ærin beið
í ánni smáir á góðum vöðum

Eitt karlmannsnafn í hverri línu

Færslan var rituð 27. júní 2010 kl. 11.23 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Gáta“

 1. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Stígur
  Smári

  Steinar

 2. Ásrún:

  Stígur
  Smári
  Barði
  Steinar
  Kv. Ásrún