Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

21. maí 2010 kl. 22.16

29. maí nk.

Fært undir Óflokkað

Munum við dansa í skemmtiferðaskipi, mjög líklega verður þetta seinnipartinn eða um kvöldið. Nánari upplýsingar og staðfesting á tíma og fyrirkomulagi kemur á þriðjudag. Þeir sem geta verið með, látið Möggu og Gunna vita svo þau geti farið að raða niður í sýningu. Svo munið, kjósa fyrst, dansa svo.

Færslan var rituð 21. maí 2010 kl. 22.16 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „29. maí nk.“

 1. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir:

  Veit ekki betur en að ég geti verið með en þarf að endurnýja vegabrégið fyrst.

 2. Heiðdís:

  Við komum pottþétt, það þarf mikið til þess að stoppa okkur af :)

 3. Hallmundur:

  Geri ráð fyrir að geta haldið sæti mínu í Ullarbandinu - en Anna Lilja verður fjarri góðu gamni.

 4. Magga:

  Þar sem ég var ekki heima um helgina og ekkert að kíkka í tölvu - var ég að sjá þetta núna, gott að þetta er að skýrast, við förum þá að vinna í þessum málum…. En hefði verið gott að vita af þessu fyrr..
  Kv.
  Magga