Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

14. apríl 2010 kl. 22.50

Sýningar

Fært undir Óflokkað

Dansfélagið Vefarinn verður með sýningu á Egilsstöðum laugardaginn 8.maí og á Dalvík 13.maí. Þarna verða þjóðdansar íslenskir og erlendir, einnig verður einsöngur og flutt gamanmál. Þetta verður flott skemmtun og vel þess virði að sjá hvað við erum að gera. Aðgangseyri verður stilt í hóf. Nánar auglýst síðar.

Færslan var rituð 14. apríl 2010 kl. 22.50 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Sýningar“

 1. Ásrún:

  Hljómar vel, erum búin að æfa upp svo flotta dagskrá þyrftum að leifa fleirum að njóta með okkur. Sjáumst í kvöld

 2. sissa:

  Sammála Ásrúnu held að þetta verði flott sýning.kv.Sissa

 3. Heiðdís:

  Þetta verður spennandi.
  kv. Heiðdís