Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

3. apríl 2010 kl. 14.10

Aukaæfing

Fært undir Óflokkað

Það verður æfing á sunnudaginn 11.apr. ætlum að hafa hana frá kl.1200 til 1600- ef vel gengur hættum við fyrr. Þessi æfing er fyrir alla sem ætla að taka þátt í sýningunum í vor- Það verður semsagt bara fínpússning í gangi og svo leikum við okkur á þeim æfingum sem eftir eru - eða þannig…. Við sjáumst á fimmtudaginn og þá verður komin ákveðin staðsetning fyrir þessa æfingu en það er nú í athugun..

Kv. Magga

Færslan var rituð 3. apríl 2010 kl. 14.10 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „Aukaæfing“

 1. Agnes:

  Er þetta ekki allt of stuttur tími? Mér finnst allavega tíminn hlaupa alltaf frá okkur á æfingum. Við verðum bara að vera rösk.

 2. Heiðdís:

  Okkur líst vel á þetta, erum farin að sakna ykkar nú þegar þá sérstaklega ég. Kveðja Heiðdís

 3. Silla:

  búin að taka 11. apríl frá, frá morgni til kvölds, ef illa gengur að læra.
  Sjáumst á fimmtudag. kv. Silla

 4. Magga:

  Sauður ég….. Agnes og þið öll- ætlaði náttúrlega að skrifa 1200 til 1600, ekki hissa á að þér hafi fundist ég bjartsýn..Ég skoðaði salinn í gær, hann er ágætur, en auðvitað er ein súla í honum en við dönsum þá bara súludans….
  Sjáumst
  Kv. Magga