Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

5. febrúar 2010 kl. 9.31

Aðalfundur félagsins

Fært undir Óflokkað

Næsta fimmtudag, 11. febrúar, verður aðalfundur félagsins. Salurinn okkar er upptekinn svo við verðum heima hjá Heiðdísi og Elís að Grenilundi 4. Fundur hefst klukkan 20:00. Efni fundar er venjuleg aðalfundarstörf og bjóða gestgjafar upp á léttar veitingar.

Ritari

Færslan var rituð 5. febrúar 2010 kl. 9.31 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „Aðalfundur félagsins“

 1. Heiðdís:

  við mætum

 2. Agnes:

  Það er eiginlega betra að þið Elís séuð með. Nærri því skylda.
  Ég mæti

 3. sissa:

  og við Jón mætum að sjálfsögðu

 4. Silla:

  Ef ekki hamlar stórhríð (hvað er það annars !) og ófærð komum við og Palli að sjálfsögðu.
  kv. Silla