Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur desember2009


Áramót

30. desember 2009 kl. 22.23 · Ummæli » 5

Hæhæ Vefarar, vafrarar og aðrir vinir.
Í Lyngholti 8 verður opið hús eftir skaup á gamlárskvöld 2009… Endilega kíkið við ef þið eruð á ferðinni, þó ekki væri nema til að smella nýjárskossi á kinn..
Takk fyrir gamla árið öllsömul.
 Magga og Gunni


Enn koma jólin

19. desember 2009 kl. 22.20 · Ummæli » 9

Kæru vinir
Takk fyrir daginn í dag. Þar sem þið fáið ekki jólakort frá okkur Gunna þetta árið ætla ég að misnota aðstöðu mína hér á netinu og senda ykkur öllum ósk um gleðileg jól og gott nýtt dans ár. Með margföldum þökkum fyrir frábærar stundir á árinu sem er að líða og áðurliðnum árum. Hittumst svo […]


Glerártorg

17. desember 2009 kl. 11.57 · Ummæli » 5

Hæhæ    Alveg að koma jól….
Viljið þið endilega láta okkur vita hverjir verða með á Torginu á laugardaginn.  Ég held reyndar að þeir sem voru í sýningunum um daginn reikni með að vera núna, en heyrið samt í okkur eða látið vita hér á síðunni svo Gunni geti skipulagt svoltið… (það er að verða svo lang […]