Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur ágúst2009


Afmæli Gunnars Þ. Gunnarssonar

19. ágúst 2009 kl. 22.24 · Ummæli » 5

Kiðagil í Bárðardal stendur fyrir Útilegumannahátíð 22. ágúst, kl 20:00 og 23. ágúst, kl 14:00-17:00.
Kæru Vinir, Vefarar og líka Vafrarar.
Fagna 40 ára afmæli mínu að Kiðagili.
Afmælisterta með kaffihlaðborðinu á sunnudag 23.ágúst
Gunnar Benedikt þór Gunnarsson,  Hálsi
Ps: Tækifæri til að koma með tjaldið, fellihýsið, hjólhýsið eða húsbílinn. Og skemmta sér saman
kv. Gunni


Kveðja frá Dönunum

12. ágúst 2009 kl. 14.17 · Ummæli » 10

Þetta bréf barst frá Dönunum eftir ferðina:
Kæru Vefarar,
fyrir hönd Topphænunnar þökkum við kærlega fyrir meiriháttar móttökur og vinarþel þegar við heimsóttum hópinn ykkar. Við vorum og erum enn heilluð af hversu mikið þið lögðuð á ykkur til að taka á móti fólki sem þið þekktuð ekki neitt, bátsferðin, óvissuferðin, grillveislan á heimilinu, kokkurinn sem gerði […]


Fiskidagur

11. ágúst 2009 kl. 16.46 · Ummæli » 4

Jæja fiskidagurinn búinn.  Silla mín og Palli - takk fyrir að fá að æfa á pallinum ykkar og takk fyrir súpuna, ummm. Takk þið öll, sýningarnar voru flottar,  við erum best!!!!!!!  Yngsti meðlimur hópsins var ekkert smá flotur í búningnum sínum…..
Nú er held ég bara pása framundan í sýningum, en munið að æfa heima sporin, textana og […]


Kveðja

2. ágúst 2009 kl. 13.11 · Ummæli » 1

 Dansfélagið Vefarinn færði Gunnari og Margréti smá blómvönd vegna andláts föðurs Gunnars. Innilegar samúðarkveðjur til ykkar hjóna og fjölskyldu. Kv. stjórnin