Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur apríl2009


Auglýsing

22. apríl 2009 kl. 8.25 · Ummæli » 4

Um leið og ég þakka ykkur fyrir veturinn, langar mig að láta ykkur vita að Söngfélagið Sálubót ætlar að syngja í Stórutjarnaskóla á sumardaginn fyrsta 23.apríl kl. 20:30.     Það verður boðið uppá kaffi og smá meðlæti með söngnum. Það er auglýsing í Dagskránni í dag þar sem þetta er nánar útlistað.
Þar sem ekki verður dansæfing þetta […]


Næsta æfing

6. apríl 2009 kl. 19.08 · Ummæli » 3

Engin æfing verður næsta fimmtudag, 9. apríl.
Næsta æfing verður 16. apríl og þá kemur í ljós hvort það verði æfing á sumardaginn fyrsta.
Við óskum öllum Vefurum gleðilegra páska, hittumst heil.
Stjórnin