Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur febrúar2009


Næsta æfing

17. febrúar 2009 kl. 21.10 · Ummæli » 7

Næsta fimmtudag, 19. febrúar, verður æfing í salnum okkar eins og venjulega. Fundurinn sem átti að vera í salnum fellur niður svo við getum verið þar, en í staðinn fellur niður æfing 26. febrúar vegna sama fundar.
Sjáumst á fimmtudag
Jósavin