Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur janúar2009


Næsti fimmtudagur

31. janúar 2009 kl. 18.49 · Ummæli » 4

Næsta fimmtudag verður engin æfing í salnum. Í staðinn eru nokkur pör að fara út á Dalvík að sýna, það eru komin sjö pör sem er alveg nóg þar sem plássið er ekki mikið til að sýna. Þeir sem eiga að sýna mæta í Arnarnes klukkan 20:00 þar sem við rennum yfir dansana, klæðum okkur […]


Þerttándabrenna

9. janúar 2009 kl. 13.42 · Ummæli » 2

Mín elskanlegu. Ég óska ykkur öllum alls góðs á þessu ári sem er á okkur skollið um leið og ég þakka yndislegu samverustundirnar á árinu sem við höfum nú kvatt. (Vá ég held það sé farið að slá útí fyrir mér).
En semsagt “þrettándabrenna”!!!! Mætum kl. 18:45 við brennuna í góðum skóm og með húfur (skv.umtali […]


Þrettándabrenna

3. janúar 2009 kl. 13.05 · Ummæli » 3

Þrettándabrenna Þórs hefur verið felld niður og þar með verður engin danssýning og engin æfing eins og fyrirhugað var 5. jan. Hittums hress á fyrstu æfingu 15. jan 2009.
kv. Jósavin