Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

1. júní 2009 kl. 1.17

6.júní

Fært undir Óflokkað, Ábendingar

Sýning Arnarnesi laugardag 6.júní, mæting kl. 13:15

Allir dansa: Innkomumars, Hani krummi, Þorkelskvæði, Vorvindar, Snemma lóan, Ólöfarkvæði, Undir bláum.

Gunni, Magga,  Daði, Ráðhildur, Jón, Ásrún, Elís, Heiðdís, Þórey, María:  Hoffinnsdans

Gunni, Magga, Daði, Ráðhildur, Jón, Ásrún, Elís Heiðdís, Þórey, María, Palli, Margrét: Vefarinn

Aukadansar: Öxar við ána og Geng ég fram á gnýpu….

Færslan var rituð 1. júní 2009 kl. 1.17 og færð undir Óflokkað, Ábendingar.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

7 ummæli við „6.júní“

 1. Heiðdís:

  Frábært bara spennandi. Hlökkum til að hitta ykkur. Gott að fá þetta svona uppsett. Sjáumst hress og kát :) Kveðja Heiðdís og Elís

 2. Ráðhildur:

  Takk fyrir þennan póst, gott skipulag.
  Þetta verður bara gaman.
  Kveðja Ráðh og Daði

 3. hallmundur:

  Ja,hérna. Það er bara alveg að koma að þessu!

 4. Heiðdís:

  Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýnduð móður minni þann heiður að dansa fyrir hana á afmæli hennar. Það er ómetanlegt að eiga svona góða að eins og ykkur. Kveðja Heiðdís :)

 5. Ráðhildur:

  Er það ekki það sem gefur lífinu lit að gleðja aðra??
  Vonandi hefur mömmu þinni þótt þetta gaman þá er tilgangnum náð.
  Ráðhildur

 6. Vefarinn:

  Bara gaman að geta gert svona hluti hvert fyrir annað í þessum hópi….
  Njótið vel Heiðdís mín.
  Kveðja Magga og Gunni

 7. Eygló:

  Takk Takk enn og aftur fyrir laugardaginn þetta var frábært allt saman
  ástarþakkir til ykkar allra sem komuð á sýninguna mína kv. Eygló