Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

9. janúar 2009 kl. 13.42

Þerttándabrenna

Fært undir Óflokkað

Mín elskanlegu. Ég óska ykkur öllum alls góðs á þessu ári sem er á okkur skollið um leið og ég þakka yndislegu samverustundirnar á árinu sem við höfum nú kvatt. (Vá ég held það sé farið að slá útí fyrir mér).

En semsagt “þrettándabrenna”!!!! Mætum kl. 18:45 við brennuna í góðum skóm og með húfur (skv.umtali á æfingu). Þið sem ekki dansið mætið aðsjálfsögðu ef þið mögulega getið og syngið og sýnið stuðning.

Sjáumst

Magga

Færslan var rituð 9. janúar 2009 kl. 13.42 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Þerttándabrenna“

  1. sissa:

    Takk fyrir sýninguna og ágæta stund á eftir,Mæja og Gústi bestu þakkir fyrir okkur.

    Sjáumst fljótlega.

    Sissa og Jón

  2. Heiðdís:

    Mæja og Gústi innilegar þakkir fyrir okkur. Þetta var frábær endir á góðum degi. Kveðja Heiðdís og Elís