Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

3. janúar 2009 kl. 13.05

Þrettándabrenna

Fært undir Óflokkað

Þrettándabrenna Þórs hefur verið felld niður og þar með verður engin danssýning og engin æfing eins og fyrirhugað var 5. jan. Hittums hress á fyrstu æfingu 15. jan 2009.

kv. Jósavin

Færslan var rituð 3. janúar 2009 kl. 13.05 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Þrettándabrenna“

 1. sissa:

  Æi en leiðinlegt .En samt, Gleðilegt ár allir og takk fyrir það gamla, sjáumst að sjálfsögðu hress og kát á næstu æfingu.þann 15. jan.kveðja Sissa og Jón

 2. Silla:

  Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir frábært gamalt ár og sérstaklega Færeyjaferðina og allar góðar stundir. Leitt þetta með Þórsgleðina. Látum það samt ganga að allir eigi frí annað kvöld og hittumst svo hress 15. jan.
  kveðja. Silla og Palli

 3. Birgir:

  Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Sjáumst.