Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur nóvember2008


Sýning á Húsavík

28. nóvember 2008 kl. 12.54 · Ummæli » 0

Hæhæ. Stefnum að því að vera komin til Húsavíkur um kl.13:00. Ég set hér í viðbót tvo texta fyrir okkur.
Jólasveinar ganga um gólf með gildan staf í hendi, 
móðir þeirra sópar gólf og flengir þá með vendi. 
Uppi’ á stól stendur mín kanna, 
níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna. 
Jólasveinar ganga um gátt með gildan […]


Glerártorg

25. nóvember 2008 kl. 8.23 · Ummæli » 1

Við dönsum á Glerártorgi 20. desember klukkan 16:00.


Hélt við værum orðin fræg

24. nóvember 2008 kl. 9.43 · Ummæli » 1

Vefarinn kominn út í Bandaríkjunum
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/23/vefarinn_kominn_ut_i_bandarikjunum/
en það er ekki alveg strax
Agnes


Textar til að muna

21. nóvember 2008 kl. 0.06 · Ummæli » 1

Nú er glatt í hverjum hól 
Nú er glatt í hverjum hól,
hátt nú allir kveði;
hinstu nótt um heilög jól
höldum álfagleði.
Fagurt er rökkrið
við ramman vættasöng.
:,:Syngjum dátt og dönsum,
því nóttin er svo löng.:,:
Kátir ljúflings kveðum lag,
kveðum draumbót snjalla,
kveðum glaðir Gýgjarslag,
glatt er nú á hjalla.
Fagurt er rökkrið
við ramman vættasöng.
:,:Syngjum dátt og dönsum,
því nóttin er svo löng.:,:
Nú er glatt hjá […]


Sýningin á Húsavík 29.11.2008

20. nóvember 2008 kl. 23.37 · Ummæli » 1

Elskurnar mínar! Hér koma upplýsingar:
Jólasýningar 2008 / Húsavík 29.11. 
Dansarar:  Birgir og Rósbjörg / Dadi og Ráðhildur / Magga og Heiðdís / Jósavin og Eygló / Palli og Bogga/ Gunni Sm og Ingibjörg / Gunnar Þór og Margrét / Ibögg og Ásrún / Þórey og Anna / Aníta og Helena / Gunnar Darri og Hildur Marín / Eyrún og Jósavin/Agnes 
Hljómsveit: (Voðin)  : Hallmundur og Agnes 
Plötusnúðar og […]


Jólasýningar

8. nóvember 2008 kl. 18.38 · Ummæli » 3

Ágætu félagar.
Á æfingunni s.l. fimmtudag upplýsti Birgir fyrir hönd Nefndarinnar að búið væri að ákveða “túrana” þá lengri.
Þ.e.a.s. sýning á Hvammi á Húsavík verður 29.nóv kl. 14:00 og svo 6.des. á Dalvík kl. 14:00 og Ólafsfirði kl. 16:00.
Ekki var komin tímasetning á sýningar hér á Akureyri.
 
Við munum nota eftirtalin lög:
Gilsbakkaþula
Jólasveinar ganga um golf
Jólasveinninn
minn ætlar […]


Textar

3. nóvember 2008 kl. 17.25 · Ummæli » 0

Hérna koma textar svo við getum sungið af fullum krafti.
Skreytum hús
(Elsa E. Guðjónsson 1953/ Jólalag frá Wales)
Skreytum hús með greinum grænum, 
tra la la la la la la la la.
Gleði ríkja skal í bænum,
tra la la la la la la la la.
Tendrum senn á trénu bjarta,
tra la la la la la la la la.
Tendrum jól […]