Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur október2008


Undanfarinn mánuður

19. október 2008 kl. 20.42 · Ummæli » 3

Nú fer líklega að líða að því að umsjónarmaður þessarar síðu verði settur af vegna vanrækslu. Ekki get ég borið fyrir mig bágu efnahagsástandi, fjárhagstjóni eða neinu slíku því ekki hurfu skuldirnar mínar eins og peningar annara.
Eins og þið öll vitið erum við búin að vera voða dugleg. Búin að mæta samviskusamlega á vikulegar […]