Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur júlí2008


Uppgjör og fiskidagur

24. júlí 2008 kl. 8.59 · Ummæli » 1

Nú nálgast fiskidagurinn!!!
Við verðum á stóra sviðinu klukkan 12:20 á fiskidaginn, eftir það dönsum við þar sem okkur dettur í hug. Þetta verður svipað fyrirkomulag og í fyrra. Þeir sem geta verið með eiga að láta Möggu og Gunna vita fyrir mánaðamótin svo hægt sé að raða fólki saman. Við þurfum ekki að hittast sérstaklega, […]


Síðasta færsla um Færeyjar

16. júlí 2008 kl. 15.42 · Ummæli » 78

Þá erum við komin heim eftir Færeyjaferð.
Það má margt segja um ferðina, en heilt yfir tókst hún ljómandi vel. Að sjálfsögðu var ýmislegt sem betur mátti fara en annað var einfaldlega eitthvað sem ekkert var hægt að gera við. Með svona stóran hóp af fólki er ekki hægt að fara í ferð þar sem allir […]


Færeyjar

5. júlí 2008 kl. 0.59 · Ummæli » 1

Ójá Færeyjar…….
Þórey mín til hamingju með aldurinn og takk fyrir að fá að vera með á Halldórsstöðum. Þetta var mjögmikið gaman - ekki málið þó maður vöknaði aðeins- bara æfing fyrir Færeyjar.  
Það verður sko BARA gaman í Færeyjum, ekki satt?????. Endilega muna að fara með jákvæðu hugarfari. Sjáum sólina þó rigni, gleymum þreytunni þó einhver verði […]


Lentu í hrakningum í Færeyjum

1. júlí 2008 kl. 14.03 · Ummæli » 5

Erum við ekki bara hætt við??
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/01/lentu_i_hrakningum_i_faereyjum/
 Fyrir þá sem ekki eru hættir við má sjá dagskrá Havleikur á  http://www.slaid-ring.fo/havleikur2008/ undir Endeligt program og praktiske oplysninger svona fyrir þá sem eru sleipir í dönskunni. Annars kemur íslensk útgáfa næsta fimmtudagskvöld með farseðlunum ykkar.
Agnes