Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur mars2008


Framundan

27. mars 2008 kl. 22.37 · Ummæli » 1

Allir sem geta sýnt eða sungið á sunnudag kl. 4 eiga að mæta á gamla Oddvitann kl. 20:00 annað kvöld á æfingu. Þar verður komin dagskrá og nánari upplýsingar hversu langt þetta verður og hvernig við höfum sýninguna.
Næsta fimmtudag eiga þeir sem eru í marsúka syrpu að mæta kl. 19:00
Yngismannadagurinn er næstkomandi laugardag. Þeir sem […]


Hoffinn

27. mars 2008 kl. 12.58 · Ummæli » 0

Þeir sem eru í Hoffinsleik eiga að mæta klukkan sjö í kvöld


Sýning

25. mars 2008 kl. 18.21 · Ummæli » 0

Ég vona að allir viti af sýningunni næsta sunnudag kl. 4 fyrir ferðamálafrömuðina. Við verðum í gamla oddvitanum og nú verðum við að sýna okkar bestu hliðar (Svona eins og við litum út í sjónvarpinu). Nú eru páskarnir liðnir og allir áttu að vera búnir að læra alla texta utan að. Ég hugsa að nú […]


Góugleði 14. mars

8. mars 2008 kl. 15.49 · Ummæli » 3

Þá er komið að Góugleðinni okkar.
Hún verður haldin næsta föstudag, 14. mars kl. 20:00. Áður var búið að auglýsa að hún yrði haldin í Rauða kross húsinu eins og undanfarin ár en nú verður hún í Framsóknarhúsinu. Sama fyrirkomulag verður á mat eins og síðast, hver kemur með einn rétt á hlaðborð og drykki fyrir […]