Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

Færslur febrúar2008


Í fréttum er þetta helst…

28. febrúar 2008 kl. 22.32 · Ummæli » 2

Nú er komið að því að greiða mótsgjaldið til Færeyja. Hópurinn verður að greiða allt í einu lagi og því verða allir að greiða inn á reikning Vefarans fyrir 5. mars nk. Kt. er 450207-0550 og bankinn er 162-26-8005. Mótsgjaldið er 1.700 DKK sem eru 22.797 á mann miðað við gengið í bönkunum í dag. […]


Næsta æfing

22. febrúar 2008 kl. 14.00 · Ummæli » 2

Þeir sem eiga að vera í ameríska valsinum eiga að mæta klukkan sjö. Ég man ekkert hverjir það voru en reikna með að þeir sem eru í honum viti af því.
Allir aðrir eiga að mæta klukkan 7:45 með söngbækurnar því nú ætlum við að byrja hverja æfingu á að syngja saman. Þá lærum við textana […]


Fyrsta færsla

16. febrúar 2008 kl. 18.26 · Ummæli » 2

Það eru takmörk fyrir þolinmæði minni gagnvart gamla blogginu og nú brast hún endanlega. Við reynum þetta svæði og athugum hvort það verði ekki samvinnuþýðara við okkur.
Agnes