Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

19. desember 2008 kl. 14.06

Gleðileg jól

Fært undir Óflokkað

Dansfélagið Vefarinn óskar öllum félögum sínum, áhorfendum og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Við dönsum næst á þrettándagleði Þórs 6. janúar og stefnt er á að þeir sem sýna þar mæti á eina létta æfingu mánudagskvöldið 5. janúar.

Fyrsta formlega æfing á nýju ári verður fimmtudaginn 15. janúar.

Stjórnin

Færslan var rituð 19. desember 2008 kl. 14.06 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

7 ummæli við „Gleðileg jól“

 1. sissa:

  Gleðileg jól, allir vefarar og vafrarar og takk fyrir árið sem er að líða .Hittumst hress á því næsta .Jólakveðjur.Sissa og Jón

 2. Ásrún:

  Gleðileg jól dansfélagar og aðrir sem lesa takk fyri árið 2008, hafið það sem allra best um hátíðarnar, jólakveðja Ásrún

 3. Gunnar:

  Allir SMÁIR og STÓRIR……….

  Gleðileg jól og faræld á nýju ári
  þakka liðin ár

  Með Jóla Kveðju Gunnar

 4. Agnes:

  Gleðileg jól allir saman og takk fyrir frábæra ferð til Færeyja.

  Hittumst hress á nýju ári

  Agnes

 5. Heiðdís:

  Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Megi nýja árið verða jafn gleðilegt og það gamla. Með ný tækifæri. Nýjárskveðja til ykkar allra. Kveðja Heiðdís og Elís

 6. Jósavin:

  Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Megi góður árangur og framfarir fylgja okkur á nýju ári kv. Eygló og Jósavin

 7. Ingibjörg S.:

  Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Hlakka til að sjá ykkur á nýju ári hress og kát að vanda.
  kv Ingibjörg S