Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

10. desember 2008 kl. 8.01

Litlu jól

Fært undir Óflokkað

Á æfingunni 18. desember ætlum við að hafa litlu jól hjá okkur. Allir endilega að kíkja við þó þið séuð ekki að sýna þann 20. desember.

Einnig ætlar Jósavin að vera með geisladiskinn Hátíð ljóssins til sölu á einungis 1.500 kr fyrir þá sem hafa áhuga.

Sjáumst sem flest
Agnes

Færslan var rituð 10. desember 2008 kl. 8.01 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

5 ummæli við „Litlu jól“

 1. Eygló:

  Ætlar Agnes ekki að lesa fyrir okkur :)

 2. Heiðdís:

  Hvernig hafið þið hugsað ykkur litlu jólin? á hver að koma með eitthvað með kaffinu? Kveðja Heiðdís

 3. Margrét:

  Hæ. Úr hvaða bók verður lesið?????????

  Það verða veitingar í boði félagsins Heiðdís mín og allir hinir og endilega segja frá ef þið sem sjáið þetta hér hittið einhverja sem ekki eru duglegir að fara inná síðuna….
  Kveðja úr rokinu í Rvík
  Magga

 4. Agnes:

  Bókin Þegar foreldrar fá þráhyggju var að koma út nú rétt fyrir jólin og mun ég lesa úr henni valda kafla á litlu jólunum. Einnig verður lesið úr bókinni Jósavin hittir jólasveininn sem er stórskemmtileg barnabók sem segir frá Jósavin litla þegar hann hittir jólasveininn í fyrsta skipti.
  Agnes

 5. Jósavin:

  Þar sem verið er að vinna að handriti bókarninar, Jósavin hittir jólasveininn, finst mér óeðlilegt að lesa úr henni á svona samkomu, þar sem meðalaldur er talsver yfir hálfa öld. Einnig hefur höfundur bókarinar Gunnar Örn Arnórsson farið þess á leit að það verði ekki lesið úr handritinu strax, þar sem mislít vísukorn gætu birst Eins og t.d. þessi

  Píkur flauta á pöllunum
  passlega handa köllunum
  Karlar berja bjöllunum
  brjálaðir í höllunum