Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

24. nóvember 2008 kl. 9.43

Hélt við værum orðin fræg

Fært undir Óflokkað

Vefarinn kominn út í Bandaríkjunum

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/11/23/vefarinn_kominn_ut_i_bandarikjunum/

en það er ekki alveg strax

Agnes

Færslan var rituð 24. nóvember 2008 kl. 9.43 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Hélt við værum orðin fræg“

  1. Margrét:

    Það er nú ekkert að halda “VIÐ ERUM ORÐIN FRÆG” fyrir löngu,- í Færeyjum………..
    Sjáumst á fimmtudagskvöld….
    Kveðja
    Magga