Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

20. nóvember 2008 kl. 23.37

Sýningin á Húsavík 29.11.2008

Fært undir Óflokkað

Elskurnar mínar! Hér koma upplýsingar:

Jólasýningar 2008 / Húsavík 29.11. 

Dansarar:  Birgir og Rósbjörg / Dadi og Ráðhildur / Magga og Heiðdís / Jósavin og Eygló / Palli og Bogga/ Gunni Sm og Ingibjörg / Gunnar Þór og Margrét / Ibögg og Ásrún / Þórey og Anna / Aníta og Helena / Gunnar Darri og Hildur Marín / Eyrún og Jósavin/Agnes 

Hljómsveit: (Voðin)  : Hallmundur og Agnes 

Plötusnúðar og stjórnendur:   Anna Lilja og Sissa

Dagskrá 

 1. Gilsbakkaþula
 2. Nú er glatt í hverjum hól
 3. Babbi segir, babbi segir (stjörnudans)
 4. Nú er glatt hjá álfum öllum
 5. Það á að gefa börnum brauð (Vorvindar)
 6. Jólasveinninn minn (Öxar við)
 7. Skreytum hús með greinum grænum (Hafið bláa)
 8. Máninn hátt á himni skin
 9. Jólasveinar ganga um golf

HLÉ 

Barnadansar:

Jól alla daga (Aníta og Helena)

Skín í rauðar skotthúfur ( Gunnar Darri og Hildur Marín - Jósavin/Agnes og Eyrún)

Nú skal segja (Aníta og Helena – Gunnar D og Hildur M – Jósavin/Agnes og Eyrún – Magga og Gunni – Jósavin og Eygló)

Nú er Gunna á nýju skónum (allir)

Jólavals (Ibögg og Heiðdís – Daði og Ráðhildur – Birgir og Rósa – Jósavin og Eygló)

Laugardagskvöldið á Gili ( Gunni og Magga – Palli og Bogga)

Hoffinn (Gunni og Magga – Þórey og Bogga – Gunnar Þ og Ingibjörg – Ibögg og Anna – Palli og Margrét)

Vefarinn (Gunni og Magga – Þórey og Bogga – Jósavin og Eygló – Palli og Heiðdís – Daði og Ráðhildur – Birgir og Rósa)

Swing swing (allir sem geta og vilja………..)

Færslan var rituð 20. nóvember 2008 kl. 23.37 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Sýningin á Húsavík 29.11.2008“

 1. helena valdís:

  hææ mjög ánægðar í dönsunum og hlökkum báðar ( aníta og helena ) til að sýna :) :):) sjáumst hress og kát næsta fimmtudag kveðja helena v og aníta ö :) :):)