Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

18. ágúst 2008 kl. 18.08

Myndir

Fært undir Óflokkað

Auglýsi hér með eftir myndum frá Færeyjaferð (og öðrum viðburðum) sem þið eigið. Ég er að safna myndum fyrir myndakvöld sem verður í september. Endilega ef þið eigið einhverjar aðrar myndir frá starfinu í vetur. Ef einhverjir eiga skemmtilegar myndir sem er gaman að deila með hópnum, endilega hafið samband og ég get nálgast þær.

Agnes

Færslan var rituð 18. ágúst 2008 kl. 18.08 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „Myndir“

 1. Bragi Antonsson:

  Hæ, og þakka fyrir góða viðkynningu á Færeyjum
  Ég er örugglega á vitlausum stað, en þetta er eini staðurinn sem ég finn til að hafa samband við ykkur þarna á gamla hólmanum.

  K. kveðjur.

  Bragi Antonsson, Svíþjóð

 2. Hallmundur:

  Agnes, ég athuga þetta með myndirnar.

  Bragi,þetta er ekki svo vitlaus staður!

  Bestu kveðjur.

 3. Agnes:

  Bragi, takk fyrir síðast
  Þú getur sent tölvupóst á agnesharpa@internet.is eða á stefanro@simnet.is ef þú vilt hafa samband.

  Kveðja
  Agnes

 4. Bragi Antonsson:

  Send netpóst til agnesharpa

  Kveðja Bragi A