Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

12. ágúst 2008 kl. 23.28

Fiskidagurinn búinn

Fært undir Óflokkað

Við erum best…..

Fiskidagurinn tókst vel og við stóðum okkur held ég bara frábærlega. Óneitanlega var nú farið að síga á seinni hlutan hjá manni í síðustu sýningu og gott var að  halla sér um kvöldið.

Gaman að hitta allt þetta folk sem maður þekkir en sér ekki oft. Gaman að hitta ykkur - Ragnar og Guðlaug.

Silla mín og Palli – takk fyrir ykkar þátt í þessu öllu saman.

Þökkum ykkur öllum frábæran dag.

Magga og Gunni

Færslan var rituð 12. ágúst 2008 kl. 23.28 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.