Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

7. ágúst 2008 kl. 23.23

Dagskrá fyrir Fiskidag

Fært undir Óflokkað

Á sviði kl. 12:15

1. Ó fögur er vor…… 1 vísa

2. Hafið bláa ………… 1 vísa

3. Íslandsfjöll …….

4. Hani, krummi …….. í skeifu

5. Ferningsvals …. Elís/Heiðdís Daði/Ráðhildur Agnes/Bogga Þórey/María

6. Eistneskur vefari….. Elís/Heiðdís Daði/Ráðhildur Agnes/Bogga Mikael/Ingibjörg Gunnar Þór/Margrét Á Palli/Silla

7. Hringdans…..

Hvað skal með sjómann sem er á því…

Húrra hann opnar augun…..

Kjöldraga óþokkann einusinni…..

Húrra hann opnar augun….

Dýfa’onum ærlega ofan í sjóinn…….

Húrra hann opnar augun…..

Leggj’ann á ís, svo af honum renni……

Húrra hann opnar augun…..

Dalvíkin er draumablá og dýrðleg …….

Svo á eftir á svæðinu verða dansaðir þeir dansar sem við kunnum. Við verðum með sýningarskrána frá í vor með okkur.

Góða nótt darlingar..

Magga

Færslan var rituð 7. ágúst 2008 kl. 23.23 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

4 ummæli við „Dagskrá fyrir Fiskidag“

 1. Silla:

  Takk fyrir að koma og gera Fiskidaginn enn minnisstæðari fyrir okkur Dalvíkingana og þá “fáu” sem komu til að skemmta sér. Mér skilst að það hafi allt farið svo vel fram að það þurfi ekki að tala um þetta í fjölmiðlum. Bryggjusöngurinn sló í gegn og flugeldasýningin var frá bær. kveðja. Silla

 2. Heiðdís:

  Takk Silla og Palli fyrir kaffið og kleinurnar og ekki síst fyrir súpuna góðu. Kveðja Heiðdís og Elís

 3. Agnes:

  Gaman að hitta alla og dansa saman. Eins og alltaf. Takk fyrir mig.
  Agnes

 4. sissa:

  Takk Silla og Palli fyrir allar góðgjörðir.Takk allir fyrir að fá að vera með ykkur og passa dótið .Þið voruð frábær eins og alltaf.sissa