Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

6. ágúst 2008 kl. 22.47

Texti til að læra

Fært undir Óflokkað

“Dalvíkin er draumablá

og dýrðleg til að sjá”

Ofar stendur Upsafjall

eins og gamall kall.

Sólin skín á stein og stekk

og stúlkur í okkar bekk.

Og muna svo að vera skýrmælt og tala góða Norðlensku.

Sjáumst á föstudagskvöld eða allavegana á laugardag kl. 10:30 við Dalbæ - hress og kát eins og venjulega, og svo verðum við á sviði kl. 12:15.

Færslan var rituð 6. ágúst 2008 kl. 22.47 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

Ein ummæli við „Texti til að læra“

  1. Heiðdís:

    Sjáumst bæði á föstudag og laugardag. Þetta verður bara gaman en ég lofa engu með sönginn enda ekki sú söngelska í hópnum. kv. Heiðdís