Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

25. apríl 2008 kl. 18.00

Húsavík - Dalvík - heimsbyggðin öll

Fært undir Óflokkað

Við ætlum öll að mæta í Hvamm á Húsavík klukkan 12:00. Þeir sem vilja sameinast í bíla tali sig saman.

Annars tóku þau sig vel út í útvarpinu í morgun, fannst ykkur það ekki?

Agnes

Færslan var rituð 25. apríl 2008 kl. 18.00 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Húsavík - Dalvík - heimsbyggðin öll“

  1. Jón A.:

    Við mætum hress og kát á Húsavík á morgun.
    Þau stóðu sig ágætlega,það vantaði bara vísuna.

    Jón og Sissa.

  2. Ásrún:

    Þau stóðu sig vel eins og við var að búast og vorum góðir fulltúar þjóðdansa og á þjóðlegunótunum