Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

9. apríl 2008 kl. 17.47

Danspör á sýningum

Fært undir Óflokkað

Hér er listi yfir hver er í hverjum dansi. Vinsamlegast farið yfir hann svo hann sé örugglega réttur.

Vefarinn ísl. 1-2-4-6-7-8
Vefari eistn. 1-3-5-7-9-2/11
Hoffinn 2-4-8-9-13/12
Ferningsvals 5-6-7-13/11
Sjómannaskottís 4
Laugardagskvöldið  3-4-8
Skottísasyrpa 7-13/11-4-6-2-8
Marsúkasyrpa 1-3-4-2/11-8
Skoski dansinn 2-3-4-7
Vorvindar 1-3-5-7-6
Sprengisandur 1-8-10/14-9-13/12-5

Síðan eru allir í:
Innkomumarsi
Hemingur
Hani krummi
Heiðin há
Fósturjörðin
Heiðardalur
Hringbrot
Eistneskur fjölskyldudans

Færslan var rituð 9. apríl 2008 kl. 17.47 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

3 ummæli við „Danspör á sýningum“

 1. Birgir Sveinbjörnsson:

  Mér finnst síðan fara batnandi en fólk á sjötugsaldri skilur ekki hvers vegna letrið má ekki bara vera svart. Þeim mun svartara því betra. Mér finnst það óheillaþróun ef letrið verður máðara og máðara með hverjum degi. Einn listamann þekki ég að vísu sem notar þessa tækni og um þessar mundir eru verk hans orðin það dauf að þau eru nánast að hverfa. Vonandi fer ekki þannig fyrir þessari síðu.
  Annars allt gott.
  Bestu kveðjur
  birgirs

 2. Birgir Sveinbjörnsson:

  Þetta er voða fínt hjá ykkur að birta danspörin svona. Þetta verður undaðsleg sýning og ástæða til að hlakka til frekar en kvíða fyrir.
  Bestu kveðjur
  birgirs

 3. Heiðdís:

  Frábært takk fyrir þetta. kv. Heiðdís