Dansfélagið Vefarinn

Nú vefum við mjúka, og dýrindis dúka

16. febrúar 2008 kl. 18.26

Fyrsta færsla

Fært undir Óflokkað

Það eru takmörk fyrir þolinmæði minni gagnvart gamla blogginu og nú brast hún endanlega. Við reynum þetta svæði og athugum hvort það verði ekki samvinnuþýðara við okkur.

Agnes

Færslan var rituð 16. febrúar 2008 kl. 18.26 og færð undir Óflokkað.
Þú getur fylgst með ummælum við hana með RSS veitu. Þú getur ritað ummæli, eða send bakvísun frá þínum vef.

2 ummæli við „Fyrsta færsla“

 1. Margrét:

  Lítur vel út…..
  Agnes dúgleg stelpa
  Kveðja
  Magga

 2. Silla:

  Þetta er mjög flott umhverfi. Set þetta í snarheitum inn á öll kynningarblöð.
  kv. Silla.